Staðsetning skipa

Upplýsingavefurinn marinetraffic.com hefur að geyma upplýsingar um skip og báta víðsvegar um heiminn. Þar má fylgjast með ferðum og staðsetningu skipa okkar. Með því að smella á nafn skipanna hér að neðan má sjá staðsetnnigu þeirra í rauntíma.

Rauntímastaðsetning skipa okkar.

Haukur | Sunna

Stundum geta skipin verið utan þjónustusvæðis og því ekki sýnileg.