Áfangastaðir

Helstu ákvörðunarstaðir skipaflota okkar eru lönd norður Evrópu, s.s. Noregur Eystrasaltslöndin, Þýskaland, Holland, Frakkland o.fl.


Auk þess sem árlega fara skip félagsins nokkrar ferðir með vörur til Grænlands.
Nes hefur einnig sinnt innanlands-markaði. Félagið hefur um langan tíma dreift salti frá Hafnarfirði á ýmsar hafnir á landsbyggðinni, auk þess sem félagið hefur flutt sement og annað byggingar efni milli hafna innanlands.