Nes hf. Skipafélag var stofnað 1974.
Tilgangur með stofnun félagsins var að stunda siglingar milli Íslands og annarra landa. Félagið festi kaup á fyrsta skipi sínu sama ár. Það skip bar nafnið Svanur.
Lesa áfram
Margra ára reynsla á þessu sviði gerir okkur kleyft að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks þjónustu
Margra ára reynsla á þessu sviði gerir okkur kleyft að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks þjónustu
Helstu ákvörðunarstaðir skipaflota okkar eru lönd norður Evrópu, s.s. Noregur Eystrasaltslöndin, Þýskaland, Holland, Frakkland o.fl. Auk þess sem árlega fara skip félagsins nokkrar ferðir með vörur til Grænlands.
Netfang:This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.